Loksins komið jólafrí :)
Það er búið að bralla mjög mikið í dag ég fór í skólan eins og venjulega svo fór ég í klippingu hjá Ríkey í dag og eftir það fór ég að sýna í leikritinu eins og ég sagði í gær. Það var mjög mikið stress þegar ég kom uppá sviðið og leika fyrir allt þetta fólk. En þetta tókst mjög vel og allir voru ánægðir.Og það er líka komið jólafrí í skólanum jíbbí kóla:) Jæja nú þarf ég að fara að sofa klukkan er orðin svo margt bæbæ góða nótt.
4 Comments:
At 3:57 PM,
Anonymous said…
Hæ elsku kúturinn minn og takk fyrir frábæra skemmtun í dag. Þú ert bara upprennadi leikari. ha.
Mamma
At 4:21 AM,
Anonymous said…
Hæ stubbur Mamma og Lonni sögðu að þú hefðir staðið þig vel í dag. Ég hefði viljað getað verið við staddur
kv.pabbi
At 5:16 PM,
Anonymous said…
Jæja Örn minn Aron.
Á ekkert að skrifa meira hér??? Ég hélt að þú ætlaðir að vera rosa duglegur að skrifa á síðuna þína.
Stórasta systan;o)
At 6:11 AM,
libbidy said…
hæ sæti bróðir minn, þú stendur þig ágætlega í þessu bloggi,en alltaf má bæta sig.Mikael sendir knús og kossa. kveðja liljaog mikael orri
Post a Comment
<< Home