Fótboltahetjan

KR eru bestir

Friday, December 17, 2004

Loksins komið jólafrí :)

Það er búið að bralla mjög mikið í dag ég fór í skólan eins og venjulega svo fór ég í klippingu hjá Ríkey í dag og eftir það fór ég að sýna í leikritinu eins og ég sagði í gær. Það var mjög mikið stress þegar ég kom uppá sviðið og leika fyrir allt þetta fólk. En þetta tókst mjög vel og allir voru ánægðir.Og það er líka komið jólafrí í skólanum jíbbí kóla:) Jæja nú þarf ég að fara að sofa klukkan er orðin svo margt bæbæ góða nótt.

Thursday, December 16, 2004

Hæ,hæ

Loksins,er ég kominn með síðu hér á blogspot. Á morgun er ég að fara að leika í leikriti í skólanum sem heitir Rauðhetta í Nornaskógi. Ég á að leika Baktus. Mamma ætlar að koma og horfa á. Svo fer í líka í jólaklippinguna á morgun til Ríkeyjar. Jeyyyyy.
Sí ja leiter

Hér hef ég

búið til lítið bloggtetur fyrir sonin. Vonandi að hann standi í blogginu.